Roskilde Festival,....sumir eru lélegri en adrir
Komid nú oll marg blessud og sæl. Eg ætla núna ad segja ykkur frá Roskilde. Ég nenni ekki ad skrifa um allt sem gerdist, geri thad seinna en ætla ad kryfja hljómsveitirnar medan ég man hvad mér fannst.
Ég ætla ad rada thessu upp svona.
Bestu tónleikarnir sem ég sá í heild sinni.
1. Queens of The Stone Age Eftir marga misjafna tónleika var ég alveg viss um ad heyra enn adra lélega tónleika sem stódu ekki undir væntingum. Samt verd ég ad vidurkenna ad ég thekkti ekki helminginn af lögunum theirra fyrir. En...vitid menn. Thessir tónleikar voru mjög svo skemmtilegir. Þeir voru greinilega allir í fíling og tónlistin theirra eitthvad sem fellur vel í hljódkerfid á Orange. Ég gef theim 6 stjörnur af 7 en veit ekki hvad their fengu opinberlega.
2. Metallica Veit aldrei hvort ég á ad skrifa tvö l eda bara eitt l. Fyrstu tónleikarnir, allir med spenning í maganum fyrir komandi helgi. Metallica stígur á svid og gerir allt tryllt. Ulrich trommuleikari er á heimavelli, med danska fánann á settinu og thá er ekkert sem heitir ad vera lélegur. Metallica ákvedur ad gera vel vid hætídargesti og spilar í rúma tvo klukkutíma. Mjög skemmtilegir og eftirminnilegir tónleikar.
3.Coldplay Alveg ágætir. Stódu ekki undir væntingum. Ég var reyndar ordin alveg tryllt threytt thegar their byrjudu ad spila og hafdi á tilfinningunni ad their væru thad líka. Startid var ekki eins kraftmikid og hjá ödrum og einkenndi alla tónleikana. Thrátt fyrir ad Chris hafi hoppad vid píanóid eins og hann væri alveg ad stökkva af stad á klósettid og sé alveg ómótstædilega sætur ad sumra mati, höfdu their ekki thad sem vantadi.
4. Kazhmir Afskaplega skemmtileg dönsk hljómsveit sem ég er ad fara ad kaupa mér diskinn med mjög brádlega. Soundid var reyndar alveg hrædilegt og voru their greinileg bara med rádna hljódmenn festivalsins, annad en their stóru og frægu. En, gód tónlist og fá their tví ad vera fyrir ofan Blur.
5. Blur Greyid tónleikagestir voru ekki ad fá thad sem their vildu. Girls who loves boys eda bara girls and boys, held ég ad lagid heiti og Júhúu-lagid, sem ég veit ekki hvad heitir, voru thau einu lög sem áhorfendur heyrdu sem their vildu heyra. Reyndar var Damon med frítt föruneyti hljódfæraleikara og söngvara og tóku thau lagid Love's the greatest thing...eda hvad sem thad nú heitir. Their fá kretit fyrir ad hafa tekid nýja dótid sitt og séu ad reyna ad komast úr thessu gamla. Mér finnst thó their vera svolítid komnir út í Radiohead-fílinginn, enda held ég ad nýja platan heiti Think Thank. Hljódid var samt gott en stemningin engin. Sorry Damon, to bad.
6. The Cardigans Thegar madur er saman med hópi á svona hátíd verdur madur stundum bara ad fylgja hinum. Ég fór thví á The Cardigans. Soundid var gott og allt thad en tónlistin er bara ekki fyrir svona útihátídartónleika. Alls ekki. Thad er bara engan veginn ad gera sig. Ég var ekkert ad skemmta mér allt of vel á thessum tónleikum. Thau verda thví sett hér nedst á listann hjá mér, í nedsta sæti.
Bestu tónleikarnir sem ég sá ekki í heild sinni.
1. Iron Maiden Fokking snilld!! Thar sem hinir vildu endilega drífa sig á Sigur Rós gat ég ekki séd alla tónleikana og missti thví af Run To The Hills, sem var víst algjør snilld. Ohoh hvad ég var svekkt. En allavegana. Ég sá svona rúman klukkutíma og thetta var bara mesta snilld sem ég hef séd. Bruce Dickinsson var bara alveg ad springa af gledi og fíling á svidinu. Hann hoppadi og skoppadi um allt og hefur bara verid á einhverju. Ég vona samt ekki thar sem hann flygur fyrir Iceland Express. Soundid ædislegt og tónlistin alger fílingur.
2. Bjørk Ég veit ad Jenny setur ábyggilega Bjork í fyrsta sæti. Thetta voru rosa flottir tónleikar en vid thurftum ad ná lestinni heim. Thad var bara svo gaman ad sjá hana, madur fékk gæsahúd á thessum tónleikum, med strengjum sem hljómudu vel og flugeldum í takt vid tónlistina. Alveg klassa tónleikar og hefdi ábyggilega verid gaman ad vera allan tímann.
3. Sigur Rós Their voru greinilega bara í chilli fíling og samt ad thjást af thessari athyglissjúku feimni sem fer afskaplega í taugarnar á mér. Tónlistin samt alveg ágæt en áhorfendur hørmung. Allir voru síbladrandi og fagnandi. Svoleidis gerir madur ekki á Sigur Rósar tónleikum, madur hlustar og reynir ad njóta tónlistarinnar. Fávitar. Var alveg ad pissa á mig og nennti ekki ad vera tarna, var líka djøfull svekkt út af thví ad missa af seinni hluta Iron Maiden.
4. Immortal Einhverra hluta vegna var ég bedinn um ad koma á thessa tónleika og fór. Jeminn. Ég vissi ekki hvar ég var stodd. Thetta var algert, já hvad heitir thad, Death Metal-oskur tónlist. Ég hafdi týnt eyrnatoppunum mínum og vard thví ad halda fyrir eyrun allan tíman. Thetta var sannarlega upplifun.
5. Radio4 Taktfost tonlist sem fellur vel ad eyrunum. Ég gæti alveg hugsad mér ad eiga disk med thessari hljómsveit til ad hafa í parýum. Held thetta sé bresk hljómsveit sem var alveg ad gera thad. Á tónleikunum var lítil stelpa med pabba sínum, eda kannski var hann ekkert pabbi hennar, og hún var alger dúlla. Bara ad koma thví á framfæri.
6. Mew Thetta er svona Sigur Rósar fílingur thó melodískari og ég er alveg ad fíla thetta. Ég var samt alveg vid thad ad sofna, ég var ordin svo threytt og svo sá ég ekkert og nennti bara ekki ad vera tharna. Ágætis tónlist samt.
7. Raggie band sem ég man ekki hvad heitir Thetta var svona rokkad raggie og ég var í nokkra stund tharna og enganveginn ad fíla thetta. Leidinleg tónlist.
8. The Helicopters Rokkband sem ég nennti ekki ad hlusta á. Their komust samt í topp tíu. Skil thad ekki alveg.
9. Los Lobos Ég heyrdi ad their voru ad spila The Beach boys. Thar med get ég sagt ad ég hafi svona nokkurnveginn verid á tónleikunum.
Besta moveid: Songvari og gítarleikari, sá raudhærdi, Queens of the Stone Age. Stífar og sexý hreyfingar.
Fottustu lætin: Bruce Dickonsson, songvari Iron Maiden.
Besta kvedjan: Damon Albarn á bjagadri íslensku "Skál, skál, skál, takk, takk, takk, bless, bless, bless"
Besta setningin: erfitt ad velja á milli Bruce Dickonsson "you know here´s people from ...Iceland.."!!! (vá vid oskrudum mikid) og songvara Q.of the S. A. "Drugs are bad, and so are you!"
Flottasti búningurinn: Bjork.