Sælar minningar
Oft tengir fólk ákveðna tónlist við ákveðin tímabil í lífi sínu. Allavegana ég. Í gær uppgötvaði ég að ég hef ekki enn sett Abba diskana mína inn í tölvuna, hvað þá heldur hlustað á Abba mjög lengi. Það var ekki fyrr en ég heyrði Ring Ring í útvarpinu um daginn (Guði sé lof fyrir Gullið) að ég mundi eftir More Abba Gold disknum.
Mér var þá ekki til setunnar boðið og gróf diskinn upp úr "uppáhaldspopp-rokk-geisladiskaskúffunni" minni og rifjaði upp skemmtilega tíma við skrifborðið hennar Hibbu niðrí Sílakvísl í sameiginlega herberginu okkar, en tónlistina á þessum diski tengi ég mjög við lærdóm fyrir samræmdu prófin, eða fyrir fyrsta árið í MH, man það ekki svo glöggt. Þá rifjast líka upp fyrir mér blái lava lampinn sem Hibba átti og stóð á skrifborðinu og truflaði oftar en ekki einbeitinguna þar sem það var svo gaman að fylgjast með bláu kúlunum taka á sig skrýtnar myndir.
Ég hlustaði mikið á þetta lag sem ég ætla að birta hér textann af. Það sem er náttúrulega líka soldið merkilegt er að ég samdi hreyfingar við textann. Þetta hef ég fáum sagt frá, ef til vill einungis Hibbu og Eggerti, en þau eru nú orðin svo vön nördaskapnum í mér.
Angeleyes.
Last night I was taking a walk along the river
when I saw him together with a young girl
and the look that he gave her made me shiver cause he always
used to look at me that way and I tought
maybe I should walk right up to her and say
ahaha, it's a game he likes to play
Look into his angeleyes, while look and your hypnotized
he'll take your heart and you must pay the price
Look into his angeleyes, you think you're in paradise
and one day you'll find out he wears a disguise
Don't look to deep into his angeleyes.
Oft tengir fólk ákveðna tónlist við ákveðin tímabil í lífi sínu. Allavegana ég. Í gær uppgötvaði ég að ég hef ekki enn sett Abba diskana mína inn í tölvuna, hvað þá heldur hlustað á Abba mjög lengi. Það var ekki fyrr en ég heyrði Ring Ring í útvarpinu um daginn (Guði sé lof fyrir Gullið) að ég mundi eftir More Abba Gold disknum.
Mér var þá ekki til setunnar boðið og gróf diskinn upp úr "uppáhaldspopp-rokk-geisladiskaskúffunni" minni og rifjaði upp skemmtilega tíma við skrifborðið hennar Hibbu niðrí Sílakvísl í sameiginlega herberginu okkar, en tónlistina á þessum diski tengi ég mjög við lærdóm fyrir samræmdu prófin, eða fyrir fyrsta árið í MH, man það ekki svo glöggt. Þá rifjast líka upp fyrir mér blái lava lampinn sem Hibba átti og stóð á skrifborðinu og truflaði oftar en ekki einbeitinguna þar sem það var svo gaman að fylgjast með bláu kúlunum taka á sig skrýtnar myndir.
Ég hlustaði mikið á þetta lag sem ég ætla að birta hér textann af. Það sem er náttúrulega líka soldið merkilegt er að ég samdi hreyfingar við textann. Þetta hef ég fáum sagt frá, ef til vill einungis Hibbu og Eggerti, en þau eru nú orðin svo vön nördaskapnum í mér.
Angeleyes.
Last night I was taking a walk along the river
when I saw him together with a young girl
and the look that he gave her made me shiver cause he always
used to look at me that way and I tought
maybe I should walk right up to her and say
ahaha, it's a game he likes to play
Look into his angeleyes, while look and your hypnotized
he'll take your heart and you must pay the price
Look into his angeleyes, you think you're in paradise
and one day you'll find out he wears a disguise
Don't look to deep into his angeleyes.